Ráðstefna um kjaramál eldri borgara

 

Landssamband eldri borgara og Alþýðusamband Íslands
halda ráðstefnu fimmtudaginn 15. nóvember 2012 kl. 13-16
á Icelandair Hótel Natura (áður Hótel Loftleiðir)


  1. Setning: Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, formaður LEB
  2. Hagur eldri borgara á ÍslandiStefán Ólafsson prófessor við HÍ og formaður stjórnar TR.
  3. Hækkandi lífaldur – nauðsynleg viðbrögðÁrni Gunnarsson f.v. alþingismaður og formaður starfshóps um endurskoðun almannatrygginga.
  4. Lífeyriskerfin verða að vinna saman að bættum kjörum aldraðraGylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ
  5. Launakönnun BSRB – Tekjutengingar í almannatryggingakerfinuElín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB
  6. Lífeyrissjóðir – Réttindi – EignÞórey S. Þórðardóttir hrl., framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða
  7. Baráttan um brauðið – Enn er þörfÞórunn Sveinbjörnsdóttir formaður Kjaranefndar LEB

Umræður – Fyrirspurnir – Lokaorð.

 

Ráðstefnustjóri:
Halldór Sig. Guðmundsson
félagsráðgjafi og lektor við HÍ

 

Allir velkomnir – Aðgangur ókeypis