Kjaramálaráðstefna Samiðnar

 

Á nýafstöðunum sambandsstjórnarfundi og kjaramálaráðstefnu Samiðnar fluttu hagfræðingarnir Yngi Örn Kristinsson frá Seðlabankanum og Ólafur Darri Andrason frá ASÍ erindi þar sem viðfangsefnið var staðan í efnahagsmálunum og hugsanleg uppsögn kjarasamninga.


Hér að neðan má sjá upptökur af erindunum:


23.11. 2012.Ólafur Darri Andrason, hagfr. ASÍ Kjaramálaráðstefna 23.11. 2012. Yngvi Örn Kristinsson, hagfr. Seðlabankans