Afhending sveinsbréfa

 

Sveinsbréf voru afhend föstudaginn 8. mars.  Það voru samtals 84 nemar í 7 iðngreinum sem luku sveinsprófi.  Af því tilefni var haldið sameiginlegt hóf Iðunnar fræðsluseturs, sveina og meistarafélaga.  Flestur luku sveinspróf í húsasmíði eða 40 manns, 14 luku sveinsprófi í bifvélavirkjun, 12 í pípulögnum, 7 í málariðn, 5 í bílamálun, 5 í vélvirkjun og 1 steinsmiður. 


untitled-30975

untitled-31019

untitled-31174

untitled-31218