Námsvísir IÐUNNAR fræðsluseturs fyrir haustön 2013 er kominn út.
Yfir 140 námskeið eru í boði á haustönn og eitthvert þeirra er örugglega eins og sérsniðið fyrir þig. Kynntu þér fjölbreytt úrval námskeiða á vef IÐUNNAR hér.
Eða skoðaðu námsvísinn í heild sinni hér.