Endurmenntun

 

Stjórn Félags iðn- og tæknigreina fór í endur- og símenntunarferð til Edinborgar um helgina. Skoðuð voru endurmenntunarmál í Skotlandi en einnig var fundað um stefnumörkun og starfshætti stjórnar, auk þess sem farið var yfir niðurstöður skoðanakönnnar sem unnið hefur verið að í félaginu.