Orlofshús - opnun á tímabili

 

Opnað hefur verið tímabilið 16. apríl til 2. júní 2014 fyrir orlofshúsin á Íslandi. Íbúðin í Hátúni í Reykjavík hefur verið opnuð út júní. Nú gildir fyrstur kemur fyrstur fær.