Atkvæðagreiðsla fyrir kjarasamning

undirskrift kjarasamnings

Opnað hefur verið fyrir rafræna atkvæðagreiðslu vegna kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins, Meistarasamband byggingamanna, Samband garðyrkjubænda og Bílgreinasambandið. Kjóstu hér

 

Innskráning er með kennitölu og félagsnúmeri sem er á félagsskírteini 2014. Kosningunni lýkur miðvikudaginn 22. janúar kl. 09:00.

 

Þeir sem hafa af einhverjum ástæðum ekki fengið félagsskírteinið sent, eru beðnir að hafa samband við skrifstofu FIT.

 

Kynningarefni um alla kjarasamningana má finna á heimasíðu Samiðnar www.samidn.is og sérstaka kynningu á samningnunum má finna hér.