Út í bláinn

 

Síðasta ferðin "Út í bláinn" á þessu vori verður farin laugardaginn 26. apríl til Stykkishólms og verður lagt af stað kl. 10 frá Borgartúni 30. Nauðsynlegt er að skrá sig í þessa ferð í síma 535 6000 eða á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.. Síðasti skráningardagur er á hádegi föstudaginn 25. apríl.  


Gert er ráð fyrir frjálsum tíma í hádeginu þar sem fólk getur keypt sér mat eða eitthvað til að seðja hungrið. Öllum er frjálst að hafa með sér nesti.


Við hvetjum félagsmenn og fjölskyldur þeirra til að nýta sér ferðirnar sem eru þátttakendum að kostnaðarlausu.