Menntaþing Samiðnar

 

taekniskolinn 6

"Framtíð iðnnáms - stytting framhaldsskólans, vinnustaðanám og fagháskóli" er yfirskrift menntaþings Samiðnar sem haldið verð á Grand hóteli við Sigtún föstudaginn 28. febrúar n.k. Erindi á málþinginu flytja meðal annarra Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, Baldur Gíslason, skólameistari Tækniskólans og Hilmar Harðarson, formaður Samiðnar. 


Sjá dagskrá menntaþingsins hér.