Samningar samþykktir

 

 

Talningur er lokið vegna kjarasamninga Samiðnar við Strætó og Reykjavíkurborg. Samningarnir voru báðir samþykktir með 53% atkvæða hjá Strætó og 84% atkvæða hjá Reykjavíkurborg. 

 

Sjá nánar samninginn við Strætó hér.

Sjá nánar samninginn við Reykjavíkurborg hér.