Kynntu þér raunfærnimat

 

 

Viltu öðlast réttindi í þínu fagi? Kynntu þér raunfærnimat

 

2014 03 idan byggingagreinar

 

Þessa dagana stendur yfir raunfærnimat í húsasmíði, málaraiðn og múraraiðn hjá IÐUNNI fræðslusetri. Einnig er að hefjast raunfærnimat í bíliðngreinum. Nýttu þér tækifærið til að öðlast réttindi í þínu fagi.

 

Allar upplýsingar um raunfærnimat má finna á vef IÐUNNAR fræðsluseturs:

   Raunfærnimat í byggingagreinum

   Raunfærnimat í bíliðngreinum