Afhending sveinsbréfa

 

untitled-31199 

Afhending sveinsbréfa í bílgreinum, húsasmíði, pípulögnum, vélvirkjun og blikksmíði fer fram föstudaginn 21. mars kl. 18 á Hótel Natura. Að hófinu standa Félag iðn- og tæknigreina, Byggiðn og viðkomandi meistarafélög.