Kjarasamningur við Elkem undirritaður

 

 

Nýr kjarasamningur var undirritaður í dag 21. mars milli Samtaka atvinnulífsins vegna Elkem og Félags iðn- og tæknigreina, Rafiðnaðarsambands Íslands vegna aðildarfélaga, Verkalýðsfélags Akraness, Verkalýðsfélags Vesturlands og VR hins vegar. Samningurinn gildir til 31. janúar 2017.

 

Sjá nánar samninginn við Elkem hér.