Afhending sveinsbréfa

 

rh object-1977 

Föstudaginn 21. mars var var haldið veglegt nýsveinahóf á Hótel Natura þar sem afhent voru sveinsbréf í; bifvélavirkjun 19 bréf, húsasmíði 5 bréf, pípulögnum 4 bréf, vélvirkjun 6 bréf og blikksmíði 1 bréf, alls 35 sveinsbréf. Að afhendingu lokinni þáðu nýsveinar og gestir veitingar en að hófinu stóðu Félag iðn- og tæknigreina og Byggiðn auk viðkomandi meistarafélaga. Iðan-fræðslusetur annaðist undirbúning og framkvæmd þessarar hátíðar.


rh object-2035

Sveinar í bifvélavirkjun


husasmidir minni mynd

Sveinar í húsasmíði


rh object-2152

Sveinar í pípulögnun


rh object-2193

Sveinar í vélvirkjun


rh object-2206

Sveinn í blikksmíði


Hægt er að skoða fleiri myndir hér.