Félagsfundur

 

Fundur um lífeyrismál verður haldinn í Borgartúni 30, 6. hæð fimmtudaginn 8. maí kl. 20:00. Fulltrúar frá Sameinaða lífeyrissjóðnum sitja fyrir svörum. Farið verður yfir fyrirspurnir sem borist hafa til félagsins frá félagsmönnum. 

 

rh object-9894

 

Félag iðn- og tæknigreina hvetur félagsmenn til að fjölmenna á fundinn.