IÐAN fræðslusetur flytur í Vatnagarða 20

 

Föstudaginn 16. maí nk. flytur IÐAN fræðslusetur starfsemi sína í nýtt húsnæði að Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík.

 

Skrifstofur IÐUNNAR verða lokaðar allan daginn 16. maí. Iðan opnar svo stundvíslega kl. 9:00 mánudaginn 19. maí í Vatnagörðum 20.

Aðstaða bílgreinasviðs IÐUNNAR að Gylfaflöt 19 verður á sínum stað til mánaðarmóta.

 

vatnagardar20 1