Kynningarfundur um raunfærnimat

 

Kynningarfundur um raunfærnimat verður haldinn miðvikudaginn 27. ágúst kl. 17:30 hjá Iðunni fræðslusetur að Vatnagörðum 20, Reykjavík


Hefur þú starfað við iðngrein í 3 til 5 ár (mismunandi eftir greinum) án þess að hafa lokið sveinsprófi? Ertu 25 ára eða eldri? Langar þig að ljúka námi í þínu fagi? Þá gæti raunfærnimat verið fyrir þig.


Nánari upplýsingar um fundinn.


IÐAN-fræðslusetur mun bjóða upp á raunfærnimat í mörgum iðngreinum haustið 2014. 

Hægt er að hafa samband við náms- og starfsráðgjafa hjá IÐUNNI fræðslusetri í síma 590 6400.

Nánari upplýsingar á heimasíðu Iðunnar.

 

IMG 4331