Djáknavegur laus til umsóknar í september

 

Opnað hefur verið tímabilið 29. ágúst til 30. september 2014 að Djáknavegi í Úthlíð og gildir fyrstur kemur fyrstur fær.

 

djaknavegur

 

Djáknavegur 6 Úthlíð er að fara í sölu og verður opnað einn mánuð í einu með 2ja vikna fyrirvara þar til að það selst.