Afhending sveinsbréfa

2014 09 26 afhending sveinsbrefa 2765

Föstudaginn 26. september var var haldið veglegt nýsveinahóf á Hótel Natura þar sem afhent voru alls 93 sveinsbréf í eftirtöldum greinum:

bifreiðasmíði 2 bréf,

bifvélavirkjun 17 bréf,

bílamálun 8 bréf,

blikksmíði 5 bréf,

húsasmíði 26 bréf,

húsgagnabólstrun 1 bréf,

húsgagnasmíði 3 bréf,

málaraiðn 11 bréf,

múraraiðn 3 bréf,

pípulögnum 15 bréf,

rennismíði 1 bréf,

Að afhendingu lokinni þáðu nýsveinar og gestir veitingar en að hófinu stóðu Félag iðn- og tæknigreina og Byggiðn auk viðkomandi meistarafélaga. Iðan-fræðslusetur annaðist undirbúning og framkvæmd þessarar hátíðar.

2014 09 26 afhending sveinsbrefa bifvelavirkjun 2216

Sveinar í bifvélavirkjun

2014 09 26 afhending sveinsbrefa bifreidasmidi 2237

Sveinn í bifreiðasmíði

2014 09 26 afhending sveinsbrefa bilamalun 2275

Sveinar í bílamálun

2014 09 26 afhending sveinsbrefa blikksmidi 2312

Sveinar í blikksmíði

2014 09 26 afhending sveinsbrefa husasmidi 2404

Sveinar í húsasmíði

2014 09 26 afhending sveinsbrefa husgagnasmidi 2429

Sveinar í húsgagnasmíði

2014 09 26 afhending sveinsbrefa husgagnabolstrun 2464

Sveinn í húsgagnabólstrun

2014 09 26 afhending sveinsbrefa malaraidn 2513

Sveinar í málaraiðn

2014 09 26 afhending sveinsbrefa muraraidn 2541

Sveinar í múraraiðn

2014 09 26 afhending sveinsbrefa piparar 2607

Sveinar í pípulögnum

2014 09 26 afhending sveinsbrefa rennismidi 2642

Sveinn í rennismíði

Hægt er að skoða fleiri myndir á hér og á Facebook síðu félagsins.