41. Þing ASÍ

Nú stendur 41. þing ASÍ yfir. FIT á 11 fulltrúa á þinginu. Á myndinni má sjá hluta af þingfulltrúum FIT.

2014 10 23 41þingASI

Frá vinstri: Ólafur K. Hafsteinsson, Tryggvi Arnarson, Þorsteinn Kristmundsson, Helgi Ólafsson, Sveinn Jónsson, Andrés Hreinsson, Hilmar Harðarson, Georg Ólafsson og Ólafur Magnússon. Á myndina vantar: Heimi Janusarson og Vilhjálm Gunnarsson sem er þingritari.

Þingið stendur til kl. 17 á föstudag.

Sjá hér upplýsingar um þingið.