Félags- og faggreinafundir FIT nóvember – desember 2014

adalfundur

 

Félags- og faggreinafundir FIT verða haldnir á eftirfarandi stöðum:

Reykjavík:
Miðvikudaginn 26. nóvember kl. 20:00
Í Borgartúni 30, 6 hæð

Selfossi:
Fimmtudaginn 27. nóvember kl. 20:00
Austurvegur 56, 3. hæð

Vestmannaeyjum:
Mánudaginn 1. desember kl. 12:00
Kaffi Kró

Reykjanesbæ:
Mánudaginn 1. desember kl. 20:00
Krossmóa 4,

Akranesi:
Þriðjudaginn 2. desember kl. 20:00
Sunnubraut 21

Málefni fundanna verða lífeyrismál og staðan í kjaramálum.