Nýtt fréttabréf FIT komið út

rh object-9408

Fréttabréf félagsins er komið út og hefur verið sent öllum félagsmönnum í pósti. Ásamt því fá félagsmenn ný félagsskírteini og dagbók fyrir árið 2015. Félagsskírteinið veitir afslátt af marvíslegri vöru og þjónustu. Dagbókin er vasadagbók sem hentugt er að hafa við hendina til að skrá vinnutíma og fleira.

Hér má lesa fréttabréfið á rafrænu formi.