Orlofshús - opnun á tímabili apríl til maí

djaknavegurÞar sem skrifstofur félagsins verða lokaðar föstudaginn 2. janúar og opna ekki fyrr en 5. janúar, verður ekki opnað fyrir leigu á orlofshúsum félagsins fyrir tímabilið 1. apríl til 1. júní, fyrr en kl.13 mánudaginn 5. janúar. Þetta er gert til að ekki skapist misvægi milli þeirra sem panta á vefnum og þeirra sem annað hvort hringja inn eða koma á skrifstofuna til að panta.