Trúnaðarmannanámskeið

adalfundur b

Trúnaðarmannanámskeið I 1. þrep verður haldið 25. til 27. febrúar 2015 að Borgartúni 30 6. hæð. Dagskránna má finna hér.

Rafræn skráning hér en einnig er hægt að skrá sig í síma: 535-6000. Síðasti dagur skráningar er 20. febrúar.