Opnun á tímabilinu apríl - maí

olfusborgir 2

Opnað hefur verið tímabilið 1. apríl - 1. júní í orlofshúsum félagsins á Íslandi. Vegna þrifa og viðhalds á orlofshúsunum er lokað 18. - 22. maí og 26. - 29. maí 2015