Bridge á vorönn 2015

bridge

Spilað verður bridge á 2ja vikna fresti á fimmtudögum á vorönn og eru allir félagsmenn velkomnir. Fyrsta kvöldið er 8. janúar 2015 og hefst spilamennska kl. 19:30 að Borgartúni 30, 6. hæð.

Hér fyrir neðan er listi yfir bridgekvöldin fram á vor:

Byko bikarinn: 8. og 23. janúar

Byggiðn bikarinn: 5. og 19. febrúar

Aðalsveitakeppni Húsasmiðjunar: 5. og 19. mars

Einmenningur og uppgjör vetrarins: 10. apríl.