Námsvísir IÐUNNAR vorönn 2015

Námsvísir IÐUNNAR fræðsluseturs fyrir vorönn 2015 er kominn á vefinn og að vanda er í boði úrval fjölbreyttra námskeiða.

Námsvísirinn er í prentun og verður dreift til félagsmanna í næstu viku.

Hér er hægt að skoða rafræna útgáfu af námsvísinum.

forsidumynd-vor2015

Skráning á námskeið eru á vef IÐUNNAR fræðsluseturs.