Nýtt fréttabréf FIT komið út

2015 01 frettabref

Fréttabréf félagsins er komið út og farið í póst til félagsmanna.

Ásamt því fá félagsmenn orlofshúsabækling fyrir árið 2015. Í fréttabréfinu er m.a. farið yfir niðurstöður úr kjarakönnun FIT og ný orlofshús sem eru í bygging kynnt. Gunnar Halldór Gunnarsson, atvinnuráðgjafi iðnfélaga hjá STARF vinnumiðlun og ráðgjöf, fjallar um tilraunaverki sem STARF stendur fyrir.  

Hér má lesa fréttabréfið á rafrænu formi.