Málþing um trjágróður í þéttbýli

2015 02 11 snjor tre

"Ask veit ek standa..." - Málþing um trjágróður í þéttbýli verður haldið í samvinnu Garðyrkjufélags Íslands (GÍ) og Samtaka garðyrkju- og umhverfisstjóra (SAMGUS) 
 
Hvar: Í sal GÍ að Síðumúla 1 (gengið inn Ármúlamegin) 
Hvenær: Föstudaginn 27. febrúar 2015, kl. 10:00-15:00
 
Nánari upplýsingar eru hér.