Skráning er hafin á framhaldsnámskeið.
Trúnaðarmannanámskeið I þrep 1 var haldið í Borgartúni 30 í lok febrúar. Almenn ánægja var með námskeiðið.
Nú geta þeir sem setið hafa þrep 1 skráð sig á þrep 2. Námskeiðið hentar einnig vel til upprifjunar fyrir þá sem áður hafa sótt trúnaðarmannanámskeið.
Námskeiðið verður haldið í Borgartúni 30, 6. hæð dagana 9. og 10. apríl.