Nýtt fréttabréf komið út

Fréttabréf félagsins er komið út og hefur verið sent öllum félagsmönnum í pósti.

Meðal efnis í Fréttabréfinu er auglýsing um aðalfund, niðurstaða kjarakönnunar, fréttir um samvinnu iðnfélaga í kjaraviðræðum og upplýsingar um félagsleg málefni.

2015 03 frettabref forsida

Hér má lesa fréttabréfið á vefnum.