Kjarasamningur við Norðurál samþykktur

Atkvæðagreiðslu um kjarasamning, sem FIT ásamt 4 öðrum stéttarfélögum undirrituðu við Norðurál 17. mars sl. lauk í dag.
Alls greiddu 444 starfsmenn atkvæði.
Já sögðu 311 eða 70 %
Nei sögðu 130 eða 29,3%
Ógildir seðlar voru 3 eða 0,7%
Samningurinn er því samþykktur.

hjalmur teikningar