Málmsuðudagurinn er 8. maí

Þann 8. maí verður Málmsuðudagurinn halduinn í boði IÐUNNAR fræðsluseturs og Málmsuðufélags Íslands í húsakynnum IÐUNNAR að Vatnagörðum 20. Kynnt verður það nýjasta í suðutækni og fylliefnum frá öllum helstu framleiðendum.

malmsududagurinn

Dagskrá:

10:00 - 12:00 Jarle Mortensen frá Weldindustry. Ferlagerð með WeldEye forritinu
12:00 - 13:00 Hádegishlé og veitingar
13:00 - 15:00 Hans Knudsen, Civilingenior EWE, Force Technology. Hann mun m.a. fjalla um vottaða ferla, welding coordinator, EN3834/EN1090.
Húsið opnar almenningi kl. 13:00 og er aðgangur endurgjaldslaus. Skemmtiatriði og léttar veitingar.

Smelltu hér til að skrá þig