Heimild til boðunar verkfalls samþykkt

Talningu atkvæða vegna heimildar til boðunar verkfalls vegna kjaradeilu Samiðnar f.h. aðildarfélaga við Samtök atvinnulífsins annars vegar og Samband byggingamanna hins vegar er lokið.  
Samtök atvinnulífsins - á kjörskrá voru 2076 og kusu 773 eða 37,23%.  Já sögðu 73,6%, nei, 21,7% og 4,7% tóku ekki afstöðu.  Heimildin til boðunar verkfalls telst því samþykkt.
Meistarasamband byggingamanna - á kjörskrá voru 171 og kusu 57 eða 33,33%.  Já sögðu 66,7%, nei 31,6% og 1,8% tók ekki afstöðu.  Hemild til boðunar verkfalls telst því samþykkt.

untitled-9212

Hér eru ýmsar upplýsingar um verkfallsaðgerðir og framkvæmd þeirra á Íslensku, Ensku og Pólsku: