Félag Iðn- og tæknigreina sendir íslensku kvennþjóðinni árnaðaróskir í tilefni dagsins. Lokað verður á skrifstofu FIT og Samiðnar eftir hádegi í dag 19 júní. Brýnum erindum verður svarað í síma 861-1449.