Verkfall samþykkt hjá Rio Tinto Alcan

Félagsmenn FIT hjá Rio Tinto Alcan samþykktu með öllum greiddum atkvæðum verkfall sem hefst 1.september 2015.
Þátttaka í kosningunni var 72%.
barn