Samiðn f.h. FIT og annara aðildarfélaga undirritaði í gær nýjan kjarasamning við Félag pípulagningameistara. Samningurinn er af sama toga og þeir kjarasamningar sem Samiðn hefur undirritað nú síðustu daga.
Sjá samninginn hér