Kjarasamningur undirritaður við Samband garyrkjubænda

Nýr kjarasamningur var undirritaður í dag á milli Samiðnar f.h. FIT og Sambands garðyrkjubænda. Samningurinn er á sömu nótum og þeir kjarasamningar sem Samiðn hefur undirritað undanfarna daga.

Sjá samning hér

 

gardyrkjubaendur