Fæðingarstyrkur

Ágætu félagsmenn FIT.  Sjórn Félags iðn- og tæknigreina ákvað að frá og með síðustu mánaðarmótum mun sjúkrasjóður félagsins veita félagsmönnum fæðingarstyrki. Upphæð styrksins er 100.000. Það er von stjórnar að þessi styrkur verði góð viðbót til styrktar félagsmönnum FIT. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu FIT ef einhverjar spurningar vakna varðandi styrkinn.
Við vonum að sem flestir félagsmenn geti nýtt sér þennan nýja styrk og nýti nú sumarið til góðra verka. Gleðilegt sumar.

orlof