Kynningarglærur um kjarasamningana

Haldnir hafa verið kynningarfundir um nýgerða kjarasamninga félagsins við viðsemjendur þess.

Nú er það í höndum félagsmanna að kjósa um kjarasamninginn. Það er styrkur félagsins að sem flestir láti skoðun sína í ljós. Kosningin er rafræn og lokadagur til að kjósa er 15. júlí fyrir hádegi. Smelltu hér til að kjósa.

Hér er hægt að skoða glærukynninguna á kjarasamningunum í heild.

IMG 3824 2