Kosning um kjarasamningana til 15. júlí fyrir hádegi.

Kjósum um kjarasamningana!

15. júlí fyrir hádegi er síðasti dagurinn sem þú hefur til að hafa áhrif á niðurstöður í atkvæðagreiðslunni um kjarasamningana. Þitt atkvæði skiptir máli ! 
Atkvæðagreiðslan er rafræn og þeir sem ekki hafa fengið bréf þar að lútandi hafi samband við félagið.
Kynning á samningunum
Kosning er hér

2015 07 10 Idnaðarmadur vel