Laust í orlofshúsum.

Félagsmenn FIT athugið að það er fullt af lausum orlofshúsum og íbúðum fyrir norðan, sunnan, vestan og austan. Frá og með 28. ágúst er hægt að leigja helgi eða staka virka daga. Að margra mati er haustið einn fallegasti og rómantískasti tími ársins. Litirnir í náttúrunni eru líka stórkostlegir. Það er því um að gera að plana haustferðina og sækja um bústað hér.

orlof utilega