Raunfærnismat hjá Iðunni fræðslusetri, Vatnagörðum 20

Ertu 25 ára eða eldri? Langar þig að ljúka námi í þínu fagi?  Getur þú staðfest 5 ára fullt starf í iðninni með opinberum gögnum, svo sem lífeyrissjóðsyfirliti? Mættu á kynningarfund um raunfærnimat hjá IÐUNNI fræðslusetri 2. september nk. kl. 17.00 að Vatnagörðum 20 og athugaðu hvort raunfærnimat sé eitthvað fyrir þig. Allir velkomnir.bordi-raunfaernimatskynning-h15