Með mörg járn í eldinum

Nú standa yfir kjaraviðræður milli Samiðnar og Ríkisins, Reykjavíkurborg, Sveitafélaganna, OR, Strætó BS, Landsvirkjun og Kirkjugarða Reykjavíkur.
Viðræður við þessa samningaðila eru komnar á all gott skrið. Stefnt er að því að ljúka viðræðum fyrir lok septembermánaðar. Auk þessa er í gangi viðræður við Rió Tintó Alcan (Álverið í Straumsvík) þær viðræður ganga mjög hægt og næsti fundur er ákvðinn n.k. föstudag. Iðnaðarm og hallamal