Rafbíladagur Iðunnar föstudaginn 25 september.

IÐAN fræðslusetur kynnir raf- og blendingsbíla á rafbíladegi IÐUNNAR að Vatnagörðum 20

Á dagskrá eru örfyrirlestrar og umræða fyrir fagfólk um rafbíla og orkuskipti

13:15 – 13:45 Orka náttúrunnar Hleðsla rafbíla
13:45 – 14:15 Græn orka Hvað er að gerast í rafbílaheiminum?
14:15 – 15:00 Borgarholtsskóli Miðlun þekkingar á rafbílum
IÐAN fræðslusetur Námskeið bílgreinasviðs
15:00 – 16:15 Ómar Ragnarsson Reynsla af rafökutæki
16:15 – 18:00 Málstofa um rafbíla Viðgerðarmenn og rafbílar
Veitingar í boði allan daginn

Eftirtalin umboð sýna rafbíla og blendingsrafbíla

Askja • Bílabúð Benna • BL • Even • Hekla • Toyota

rafbiladagur-idanis-forsida