Sveinspróf í ýmsum greinum.

Forsíðumynd madur að sagaSveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin í desember, janúar, febrúar og mars ef næg þátttaka fæst.

Í byggingagreinum í desember - janúar
Umsóknarfrestur er til 1. nóvember 2015
Í málmiðngreinum í janúar - mars
Umsóknarfrestur er til 1. desember 2015
Í snyrtifræði í janúar
Umsóknarfrestur er til 1. desember 2015
Í bifvélavirkjun í febrúar
Umsóknarfrestur er til 1. desember 2015
Í hársnyrtiiðn í mars
Umsóknarfrestur er til 15. janúar 2016
Í ljósmyndun 11. til 15. janúar 2016. Fundur fyrir próftaka verður mánudaginn 4. janúar.
Umsóknarfrestur var til 1. júlí 2015. Tekið er á móti nýjum umsóknum til 1. desember 2015.
Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóðsyfirliti og burtfararskírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast í desember 2015

Kostnaður próftaka s.s. efniskostnaður er mismunandi eftir iðngreinum

Umsóknareyðublöð má nálgast á vef IÐUNNAR og á skrifstofunni í Vatnagörðum 20.

Sjá nánar hér