Kosning um kjarasamning OR

Nú stendur yfir kosning um kjarasamning Samiðnar við Orkuveitu Reykjavíkur sameignarfélag sem undirritaður var 2. nóvember sl.  Kosningin stendur til kl. 12 mánudaginn 16. nóvember og verða úrslitin birt á vefnum  kl. 16 sama dag.

fit kosning

Smellið hér til að kjósa