Félags- og faggreinafundir á fimm stöðum á landinu

adalfundur

Félag iðn- og tæknigreina heldur félags- og faggreinafundi í næstu viku á eftirtöldum stöðum:

Reykjavík, Borgartúni 30, 6. hæð á mánudaginn 23. nóvember kl. 20.00
Reykjanesbær, Krossmóa 4 á þriðjudaginn 24. nóvember kl. 20.00
Akranes, Sal eldri borgara, Kirkjubraut 40 á miðvikudaginn 25. nóvember kl. 20.00
Vestmannaeyjar, Kaffi Kró á fimmtudaginn 26. nóvember kl. 12.00
Selfoss, á skrifstofu FIT að Austurvegi 56 á fimmtudaginn 26. nóvember kl. 20.00

Dagskrá fundanna verður:
1. Staðan í kjaramálum
2. Lífeyrissjóðsmál
3. Önnur mál