Kosning og kynning á kjarasamningi við ríkið

fit kosning

Nú stendur yfir kosning um kjarasamning Samiðnar við fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs sem undirritaður var 13. nóvember s.l. Kosningin stendur til kl. 12 þriðjudaginn 24. nóvember og verða úrslitin birt á vefnum kl. 16 sama dag.

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ KJÓSA   -   SJÁ GLÆRUKYNNINGU UM SAMNINGINN