Samiðn boðar til fundar með félagsmönnum FIT og Byggiðnar sem starfa eftir kjarasamningi Samiðnar og Reykjavíkurborgar í Borgartúni 30, 6.hæð þriðjudaginn 24. nóvember kl. 9 (húsið opnar kl. 8:30 með kaffiveitingum).
Fundarefni: Kynning á nýgerðum kjarasamningi Samiðnar við Reykjavíkurborg.
Rafræn kosning hefst að fundi loknum.
Einnig verður kosið um trúnaðarmenn á fundinum.